miðvikudagur, ágúst 29, 2007

ha bi bi

I nott for eg i einhverja ta undarlegustu rutuferd sem eg hef farid i, og eg hef nu farid i ofaar rutuferdir um vida verold. Eg, Bryndis og Haukur erum nu einu ferdalangarnir eftir i kindaferdinni. Vid flugum fra Luxor til Kairo i gaer og komum okkur svo a rutustodina sem seldi mida til Taba. Bryndis var buin ad finna ut ad tetta vaeri besta leidin til ad koma ser til Jordan. Taka rutu til Taba, labba yfir til Israel og taka leigubil yfir ad Jordonsku landamaerunum og svo leigubil til Aqaba. Rutustodin samanstod af tveimur skylum sem voru med midalugur, sidan var stanslaus straumur af rutum sem keyrdu framhja. Oll skilti voru a arabisku. Vid stodum radvilt og vissum ekkert hvert vid aettum ad fara. Oeinkennisklaedd turistalogga sa aumur a okkur og baud fram adstod sina a teirri litlu ensku sem hann kunni. Hann skildi ekki alveg afhverju vid vildum fara til Taba en ekki Dahab. "You go Dahab?" spurdi hann "no" svordudum vid "Taba". "You go Dabah, then Taba?" "No, just Taba". Tessar samraedur voru endurteknar nokkrum sinnum, vid turistalogguna og svo vid midasolumanninn. Vid vorum farin ad undirbua okkur andlega ad vera rukkud um riflegt "adstodargjald" en svo vidli madurinn bara engan pening. Vid vorum alveg gattud. Tad kom ekkert svona "hey pst, pst, pst" og svo nudda saman fingrum sem er universal taknmal um "lattu mig fa pening". Haukur fekk svo i hendurnar trja rutumida sem voru allir a arabisku. Rutan atti ad fara klukkan 11 um kvoldid. Tar sem okkur fannst nu ekki vaenlegt ad standa tarna i sjo klukkutima ta akvadum vid ad fara bara aftur a flugvollinn og hanga tar. Rutan var svo bara oskop venjulegur langferdabill, ekki jafn finn og i Malasiu en betri en i Kambodiu. Einn strakur syndi mikinn ahuga a ad fa mig sem sessunaut svo eg settist hlidna einum turista sem svaf i gluggasaeti. Svo var synd tessi lika edal mynd med teim goda leikara Steven Segal, tad var ekkert verid ad hafa hljodid lagt stillt ef folk myndi vilja sofa. Ljosin voru lika bara hofd a. Sidan voru ljosin loksins slokkt en myndin helt afram. A tessari 7 klukkutima rutuferd ta var stoppad a svona klukkutima fresti og ljosin kveikt. Um half fjogur var gert rumlega triggja korters stopp, til hvers veit eg ekki. Tegar myndin var buin ta haekkadi bilstjorinn i graejunum og truarsongvar foru ad hljoma. Half sex var gert baenastopp fyrir utan moskvu. Allt tetta stopp gerdi tad ad verkum ad eg svaf eiginlega ekki neitt, og eg sem er ordin ansi lunkin vid ad sofa i rutum. Held ad Makan geti skrifad undir tad. Half sjo i morgun komum vid loksins til Taba. Vid komum okkur ad landamaerunum og gengum yfir til Israels. Tad var bara eins og ad ganga inn i nutimann. Allt gekk hratt og snudrulaust fyrir sig tratt fyrir mikid oryggi og tad var m.a.s. leitad i farangrinum hja flokkukindinni. Vid tokum svo leigubil yfir til Jordan og attum ekki ord yfir tvi ad allir maelar i maelabordinu virkudu, og svo voru lika rafmangsrudur og taer virkudu lika. A Jordonsku landamaerunum var madur aftur komin i tridjaheims filinginn. Allt gekk svona matulega haegt fyrir sig. Allar velar og tolvur gamlar. Vid badum svo leigubilstjorann ad keyra okkur a hotel sem hafdi verid maelt med vid okkur. Hann gaf nu ekki mikid ut a tad. Sagdi ad tad vaeri ekkert spes, hvort vid vildum ekki kikja a annad hotel sem hann vissi um. Vid forum fyrst a hotelid sem hafdi verid maelt med og akvadum svo ad kikja a bilstjorahotelid. Eg og Haukur lobbudum inn og svo lobbudum vid ofug ut aftur og heimtudum ad fara aftur a hitt hotelid. Sem kostadi tad sama en var 100x betra.

Eg blogga seinna um Luxor dvolina. Bryndis og Haukur eru svong.

sunnudagur, ágúst 26, 2007

Jalla jalla!

Tad voru miklir fagnadarfundir hja okkur kindunum i London fyrir taepum tveim vikum sidan. Daginn eftir var svo flogid til Sharm el Sheik i Egyptalandi. Kindurnar hofdu bokad fyrir okkur kafanir og fint hotel med sundlaug og alles. Hef ekki lifad i tvilikum luxus i marga manudi, bara heit sturta og allt. Kindurnar og makar voru med hina venjulegu islensku taugaveiklun i utlondum. Allur matur var vandlega valin af matsedlum og radleggingar flugu yfir bordid hvad vaeri nu ohaett ad panta. Sidan var sotthreinsunarsprittid latid ganga og allir sprittudu hendurnar fyrir matinn. Flokkukindin hlo fyrst innra med ser en svo for hun bara ad gera grin og at allt sem hinir tordu ekki ad borda. En tratt fyrir allar varudarradstafanir ta for folk bara ad hrinja eins og flugur og loks for svo ad allir voru med magakrampa og nidurgang og sumir aelandi lika. Nema flokkukindin sem er vist komin med jarnmaga eftir 7 manada flakk um heiminn. Kofunarprogrammid reyndist vera tett og stift. Eftir allar kafanirnar ta var buid ad plana fjallgongu upp a Sinai fjallid tar sem Moses fekk hin 10 bodord fra gudi. Sofa atti upp a fjallinu og fara svo i klaustur heilogu Katrinar sem var byggt tar sem Moses sa logandi runnann. Mike lysti tvi yfir ad svo framarlega sem runninn vaeri ennta logandi ta myndi hann labba upp a fjallid annars ekki. Hinar kindurnar og makar voru ormagna eftir stifa kofun, svefnleysi eftir sifeldar klosettferdir og mattlaus vegna matarskorts. Tau voru ekki ad fara i neina fjallgongu, vildu bara liggja vid sundlaugina og sola sig. Beduinn (hirdingjarnir a Sinai skaganum kallast Beduinar) sem aetladi med okkur upp a fjall var frekar sar og kom med tillogu um ad labba upp a minna fjall, sem taeki einn tima, gista tar undir stjornunum og horfa a solarupprasina. Eg, Mike og Erla sloum til en ekkert gat fengid tau hin til slita sig fra sundlaugarbakkanum. Vid skemmtum okkur alveg konunglega. Beduinn sem for med okkur (sem eg man ekki hvad heitir) finnst mjog gaman ad landafraedi og hafdi flett upp Islandi, vid sogdum honum ymsar furdustadreyndir um Island, eins og ad madur maetti bara eiga eina konu. Hann hristi bara hausinn, rugladir tessir islendingar en hann syndi mikinn ahuga a ad fa flokkukindina sem eiginkonu numer trju. Ekkert sem bannar tad her i Egyptalandi.

Eftir ad hafa verid a Sinai skaganum ta var ferdinni heitid til Kairo, tar voru pyramidarnir skodadir i 40 stiga hita og skridid ofan i tvo grafhysi. Egyptar eru ekki jafn prudir og Beduinar og nota hvert taekifaeri til ad koma vid flokkukindina og segja henni hvad hun se falleg. Adrar kindur hafa verid latnar i fridi af einhverjum astaedum. Vid vorum i trja daga i Kairo og flugum svo til Aswan. Tar voru fleiri hof skodud og svo lestin tekin til Luxor. Vid erum nuna i Luxor ad kafna i 43 stiga hita. Vid forum ad skoda Konungsdalinn og Drottningardalinn adan og skridum svo upp a hotelherbergi og logdumst undir loftkaelinguna. Eg, Bryndis og Haukur erum nuna ad plana hvad vid aetlum ad gera i Jordan. Vid aetlum ad taka rutu fra Kairo til Israel og fara svo tadan yfir til Jordan, sidan langar okkur ad fara i ferd inn i Wadi Rum eydimorkina og svo audvitad ad skoda Petru. Eftir tad verdum vid ad koma okkur aftur til Sharm el Sheik og fljuga til London og svo til Islands. Ja eftir ruma viku mun flokkukindin koma aftur heim, modur hennar til mikillar gledi.

sunnudagur, ágúst 05, 2007

Furdufiskar

Eg er buin ad vera i Semporna i nokkra daga og fyrstu tvo dagana kafadi eg vid hina fraegu eyju Sipadan, einn af top 10 kofunarstodum i heiminum. Og eg sa fullt af fiski, skjaldbokur ut um allt og hakarlar. Eg sa reyndar ekki hamarhafa sem eru ekki oalgengir vid eyjuna. En eg hef aldrei sed jafn margar skjaldbokur, a einu timabili taldi eg 10 skjaldbokur beint fyrir framan mig. Seinni dagurinn var ekki jafn godur. Bara nokkrir hakarlar og orfaar skjaldbokur i fyrstu tveim kofununum. Eftir hverja kofun spurdi Amon, DMT-inn sem var ad gaeda, hvernig mer hefdi fundist og alltaf svaradi eg "ju tetta var fint en ekki jafn flott og i gaer..." I annarri kofuninni lentum vid i sterkum straumi og eg lagdist vid botninn og helt daudahaldi i stein, stelpa sem var buddyinn minn og lika DM var rett hja og hekk lika a steini. Amon var adeins fyrir ofan og righelt i koralbrot. Eg leit aftur til stelpunnar til ad sja hvort vaeri i lagi med hana og svo i attina tar sem Amon var til ad vita hvert vaeri best ad fara en ta var Amon bara horfinn. Eg kom loks auga a hann lengst fyrir aftan, hann hafdi misst takid a steininum og flogid aftur adur en hann nadi taki a steini. Hann gaf mer handabendingar hvert vaeri best ad fara, og svo slepti eg og bara flaug afturabak med straumnum. Vid nadum ad koma okkur ut ur strengnum og halda afram med kofunina. Sidasta kofunin var audveld og eg sa minn fyrsta kolkrabba! Vei! og lenti naestum i arekstri vid stora skjaldboku sem stimdi a mig. I gaer kafadi eg svo vid Mabul og skodadi furduverur eins og froskfiska (frogfish) og dverg saehest (pygmy seahorse). Saehesturinn var reyndar svo litill ad eg hefdi eiginlega turft staekkunargler til ad sja hann almennilega. Tott ad Sipadan hafi verid flott, og i raun yfirtirmandi mikid lif, ta fannst mer skemmtilegra ad kafa vid Mabul og skoda litla og skritna hluti. Sidasta kofunin var alveg aedisleg en ta "tyndum" vid Amon ovart hopnum (annar DMT var ad leida kofunina) og vorum med nefid ofan i sandinum ad horfa a raekjur og furdufiska. I gaerkvold var svo party tar sem trir DMT voru ad klara og turftu audvitad ad taka loka profid, snorklprof. Rosastud og mikid drukkid.
Eg er ordin lot og nennti ekki ad fara i frumskogarferd. Akvad i stadin ad hanga bara her og kafa. Svo styttist odum i endurfundi med kindunum minum.

miðvikudagur, ágúst 01, 2007

oh mi god! myndir!!

Jamm her er myndaseria af lokaprofinu minu i kofunarmeistaranum

Salang

Lou utskyrir reglurnar fyrir lokaprofid, snorkltestid

Salang

videigandi bunadur er settur upp

Salang

fyrst blanda af rommi, viski, vodka og sma koki fyrir litinn

Salang

skolad nidur med bjor

Salang

svo er ad reyna halda bjornum nidri

Salang

jamm...

Farvel Salang

Eg hef nu sagt skilid vid Salang og hef haldid afram a onnur mid. Eg lauk vid ad pakka og tok morgunferjuna til Mersing. Eg kvaddi folkid tar sem tad var ad borda morgunmat. Sam hropadi upp hvad eg vaeri med litinn farangur og spurdi svo afhverju eg vaeri med dragt. Eg utskirdi ad tetta vaeri vetrarkapa sem eg hefdi latid sauma i Bangkok. Gun kikti i pokann og upplysti ad hun vaeri saumakona og lagdi blessun sina yfir saumaskapinn. Louisa birtist svo og hvadi hvad eg vaeri eiginlega ad gera her, hvort eg hefdi ekki farid daginn adur og svo afhverju eg vaeri med dragt. Ullarkapa, svaradi eg. Afhverju tarftu ullarkapu? spurdi Louisa. Adur en eg gat sagt nokkud ta svaradi Gun onuglega "aftvi ad hun byr a Islandi og tar verdur kalt". Gun hefur verid svolitid pirrud ut i Louisu undanfarid. Mer finnst Gun snidug. Ef folki fynnst eg vera beinskeitt ta er tad ekkert midad vid Gun. Starkurinn a internetkaffinu spurdi mig um daginn hvort eg vaeri systir hennar Gun. Vid erum ju badar norraenar i utliti, med sitt ljost har og rifumst yfir verdinu a netinu og stormum ut i fussi og neitum ad borga fyrir svona skitatjonustu. Og aldrei tora starkarnir sem vinna tarna ad segja neitt. Allavega eg knusadi Gun og Sam vel og vandlega. Fadmadi lika Rick og Sham. Eg nadi aldrei mynd af Sham med appelsinugula actavis harbandid sem Bryndis gaf mer. Hann fann tad i bunadspokanum minum og lagdi eign sina a tad. Nokkrum dogum eftir ad tad hafdi horfid ur pokanum sa eg Sham med harbandid. "hvad ertu ad gera med appelsinugula harbandid mitt?" spurdi eg forvida. Sham svaradi ad hann hefdi spurt hver aetti tad en enginn hafdi viljad kannast vid bandid og hann hafdi tvi tekid tad. "mer finnst ad tu aett ad gefa mer tad" sagdi hann svo. Eg sagdi ad hann maetti eiga tad, tad for honum lika betur en mer. Tad kemst enginn upp med ad ganga um i sarong med harband nema Sham.

Eg eyddi gaerdeginum i Johor Baru, tad var gott ad komast i sma sidmenningu og eins og venjulega tegar eg hef fengid nog af utlandinu ta geng eg inn i naestu verslunarmidstod og skoda kunnulegar budir eins og mango og zoru. Borda a einhverjum stad sem tilheyrir ameriskri kedju. Ja stundum er eg takklat fyrir hnattvaedinguna. Eg splaesti m.a.s. i hotelherbergi med heitri sturtu og for i bio. Tad eina sem var i bodi var transformers, mer fannst hun fin. Tekur sig ekki of hatidlega.

Eg er nuna komin til Semporna og mun eyda naestu nottum med 10 odrum einstaklingum i herbergi. Ja ef eg aetla ad kafa i Sipadan ta verd eg ad skera nidur a odrum svidum. Eg er ad hugsa hvort eg eigi ad fara i frumskogarferd a medan eg er herna i Sapa, kafa i nokkra daga og fara svo i loka ferd. Eg er samt eiginlega komin med nog af trjam og moskitoflugum. Se til. Allavega fritt internet herna a hostelinu svo eg verd kannski dugleg ad skrifa.

þriðjudagur, júlí 31, 2007

Divemaster kind

Og ta er komid ad sidasta kapitula i kofunarmidstodinni. Eg hef ekki skrifad i manud og bidst afsokunar a tvi. BJ var mjog upptekin med stora hopa af nemendum. Tau hofdu gert samning vid fyrirtaeki sem ser um vistfraedi ferdir fyrir rika krakka fra englandi. Eftir fyrsta stora hopinn ta fengum vid email med sma gagnryni sem beindist fyrst og fremst ad Ben, B-id i BJ. Eg hef ekkert skrifad um Ben, liklegast vegna tess ad eg kynntist honum ekkert fyrr en vid forum ad vinna med tessa storu hopa. Ben er half tyskur, halfur Malay. Er ad verda fertugur en langar samt mest til ad vera bara 20 ennta. Hann djokar vid alla en getur svo verid alveg hundleidinlegur vid greyid DMT-ana, svo naest tegar madur ser hann ta brosir hann bara. Bleh. Honum fynnst heldur ekki gaman tegar ljoshaerdi DMT-inn spyr spurninga vardandi adferdir BJ. "hvad er tad sem eg heyri ad tu sert ad efast um adferdir okkar" spyr hann mig einn daginn, allur valdsmannlegur. "Ma eg tad ekki?" spurdi eg. Allavega fyrirtaekid var ekki satt vid strakslega hegdun Ben, serstaklega ekki tegar hann henti ser hvad eftir annad af batstakinu ut i sjo med unglingaskaran a eftir ser og eggjadi tau upp i gedveikislegri stokk. Tviraedir brandarar og notkun a f-ordinu var heldur ekki vinsaelt. Ben a lika brodir, hann Mark. Mark er adeins yngri og er alveg rosalega mikid ad reyna ad vera ekki giftur med barn. Svo mikid ad hann hikar ekki vid ad strjuka harid a ljoshaerda DMT-inum og blikka hana svona af og til. Eg gat ekki annad en hlegid um daginn tegar hann sat fyrir utan Salang skrifstofuna, med solgleraugun ad hlusta a tonlist i godum filing. Eg settist nidur, Mark andvarpar "what do I want, what do I want??" eg segist ekki vita tad "I want to do something cool" eg reyni ad fela bros. "You know, sit in a jacuzzi, little bit of wine with a nice girl". Eg vard ad standa upp og fara inn til ad eg gaeti flissad i fridi.

Svo audvitad nagranni minn hann Andy. Eina nott vaknadi eg vid gitarspil og song. Andy var ad raula og einhver stelpa song harri roddu, mjog falskt og i svona falsettu. Eg leit a klukkuna og sa ad eg tyrfti ad vakna eftir trja tima. Eftir sma stund akvad eg ad vera leidinlegur nagranni og for yfir og bankadi uppa hja Andy og bad hann vinsamlegast ad haetta tessu gitarspili, hann aetti bara ad fara beint yfir i sexid. Tveim dogum seinna vaknadi eg aftur vid stunur fra kofanum hans Andy, ja stunur og rassskelli. Svo kom ad tvi fyrir nokkrum dogum ad heimamenn fengu nog af kvennafari hans Andys og tad voru slagsmal a barnum. Heimamenn hofdu bara ekki attad sig a tvi ad tveir logreglubatar voru i hofn og Arabella, veitingastadurinn vid hlidina barnum var fullur af logreglumonnum. En eftir tetta ta hefur Andy bara haldid sig vid kofann og er ad hugsa um ad fara bara af eyjunni.

I sidustu viku kom nyr DMT, Sam fra englandi. Eg sagdi henni allt sem eg matti ekki segja svo hun tyrfti ekki ad eyda trem vikum i ad finna ut hvad hun aetti ad vera gera. Annars er hun mjog fin og vid hofum skemmt okkur vel saman. Eg og Richy vorum ad rembast vid ad klara divemasterinn og rekandi a eftir folkinu svo ad vid gaetum gert taer aefingar sem vid attum eftir. Eg nytti mer tvo gesti fra Kambodiu, Gerard og Vicky sem reka kofunarmidstod i Shianoukville. Eg adstodadi Gerard og tok Vicky i tur um hofnina. Tau voru baedi mjog glod med tjonustu mina og voru meira en anaegd ad kvitta a bladid mitt. Richy nytti ser lika Vicky og let hana kvitta a bladid sitt lika. Eg atti alltaf eftir ad gera bunads-skiptin tannig ad eg og Richy skelltum okkur i vatnid a milli kafana einn daginn og Nicolas, franskur freelance kennari horfdi a okkur og kvittadi fyrir. Tad voru nu bunads-skiptin sem eg var med mestar spurningar um og Ben var ekki sattur. BJ leidin: Eg og Richy forum nidur a 5 metra dypi, eg var med fullan bunad en Richy ekki med neitt nema i blautbuning og med lodarbelti. Allan timan verdum vid ad gera buddy ondun, ta notum vid sama regulator, eg anda tvisvar og retti svo Richy, hann andar og rettir mer. Eg laet hann svo fa allan bunadinn. Fyrst gleraugun, svo fitin naest BCD. Endar med tvi ad eg hef engan bunad. Vid syndum svo 10 metra. Allan timan notum vid buddy ondun. Richy laetur mig svo fa allan bunadinn og vid forum upp a yfirbordid. Tetta er BJ leidin, tad sem PADI segir ad madur eigi ad gera er ad badir kafararnir eru med fullan bunad og skipta svo um bunad a medan teir anda med buddy ondun. Ekkert sund.

Ja fyrir tveim vikum sidan fekk eg alveg nog af BJ og hvernig tau koma fram vid mig og Richy og i fyrradag eftir ad Ben skellti a mig tegar eg var ad reyna fa tad a hreint hvort eg gaeti farid i sidustu nitrox kofunina mina ta fekk eg mig fullsadda af tessu pakki, for i kofann minn og byrjadi ad pakka. For svo og vaeldi i Janet og David yfir vonda folkinu hja BJ. Tad var alltaf planid ad eg og Richy myndum hafa sameiginlegt party i ABC til ad fagna en eg hafdi bara ekki minnstan ahuga a tvi ad fara til ABC og brosa folsku brosi til allra. Eg baud tvi Janet, David, Gun og Sam ad hitta mig a kinverska veitingastadnum til ad fagna tvi ad eg vaeri buin med divemasterinn og til ad vera ekki algjor doni ta baud eg Lou lika og hun tok Rick med. Vid bordudum svo saman og forum eftir tad a barinn. Ad sjalfsogdu losnadi eg ekki vid loka profid, snorkltestid. Ta er allskonar afengi sullad saman og madur latinn drekka tad i gegnum snorklid. Eg fekk einhverja blondu af rommi, viski, vodka og sma kok fyrir litinn. Rett a eftir kom svo bjor. Bjorinn var eiginlega verstur tvi hann freyddi svo mikid. Gaerdeginum eyddi eg i tynnku og svo tok eg ferjuna til Mersing i morgun. Eg nadi ad taka myndir af flestum en tvi midur gat eg ekki kvatt Richy og eg a heldur enga mynd af honum.
Ja eg er semsagt ordinn divemaster og kved Salang med 143 kafanir a bakinu. A morgun flyg eg til Tawau og fer tadan til Semporna til ad kafa i Sipadan.

Og eftir tvaer vikur hitti eg kindurnar minar!!!!

mánudagur, júlí 09, 2007

Allah ma!

tad er svo sannarlega kominn timi a nyjan kapitula i Kofunarmidstodinni.

Um daginn gekk eg ut a verond og vid mer blasti, skrifad storum stofum i sandinn fyrir framan kofann minn "I will miss you Petra!!!" Ja enn ein fyrverandi kaerastan var ad ljuka heimsokn sinni hja nagranna minum honum Andy. Og talandi um heimsoknir, nokkrum dogum seinna kom eg i kofann minn eftir langan dag og sa ad tad var attfaettur gestur a veggnum hja klosettinu. Og madur lifandi hvad taer eru snoggar tessar kongulaer. Eg nadi ad reka hana inn a klosett en svo heyrdi eg tonlist koma fra nagrannakofanum. Eg bakkadi ut og kalladi a Andy, tetta var sko karlmannsverk. Andy, herramadur kom vopnadur klosettausunni (hann er a moti efnahernadi) og steig hugrakkur inn a klosett. Fyrst fann hann ekki kongulonna, sem eg skil ekki, en eg hropadi ur oruggri fjarlaegd leidbeiningar og abendingar um hugsanlega felustadi. Loks nadi Andy ad hrekja kongulonna ur felustad sinum og eg heyrdi skell eftir skell og svo "man they are fast" (Andy er ameriskur). Eftir aesispennandi eltingaleik ta nadist konguloin loksins og Andy gerdi tad sama og hvada herramadur myndi gera, hann tok upp kongulonna og hljop a eftir mer. Eg gerdi tad sama og hvada dama myndi gera og hljop aepandi ut.
Og meira af kvennsama nagranna minum. Um daginn ta vaknadi eg vid tad ad einhver madur var ad skrida innum moskitonetid mitt. Eg sa ad tar var Andy a ferd. "What are you doing?" spurdi eg akvedid. Andy lagdist nidur vid hlidna mer og utskirdi ad teir hefdu verid ad drekka bjor fyrir utan og honum hefdi svo dottid i hug ad... Hvad honum datt i hug veit eg ekki. Svo reis hann upp "I'm sorry I'm freaking you out". Daudadrukkinn klongradist hann aftur i gegnum moskitonetid og eg utskyrdi ad eg tyrfti ad vakna eftir tvo tima og myndi tala vid hann seinna. Naesta dag ta var Andy treittur og tunnur i vinnunni og steig a tyrnikoronu krossfisk. Krossfiskur sem er eitradur og madur a alls ekki ad vera snerta. Louisa potadi ovart i einn fyrir einu og halfu ari sidan og hun er ennta tilfinningalaus a visifingurs fingurgomi. Og tad er sart, mjog sart. Nu hvernig komst Andy inn til min, stundum gleymi eg ad laesa.

Vid i kofunarmidstodinni hofum verid mjog upptekinn. Med stora hopa af nemendum. Eg hef ekki kafad almennilega i tvaer vikur. Tetta eru krakkar 16 - 17 ara fra rikum skoskum fjolskyldum i skolaferd. Hver kennari er tvi med storan hop og tarf adstod. Tetta gekk allt vel og allir 37 nemarnir fengu sitt skyrteini. Nu erum vid med 16 manna hop sem er adeins vidradanlegra. Ja tad er nog ad gera.

Ahh og eg ma ekki gleyma. Eg var ad adstoda Sham um daginn med Advanced open water nemendur. Ein stelpan atti i erfidleikum med ad jafna trystingin i eyrunum og vid vorum oll tvi med athygglina a henni. Allt i einu se eg hvernig augun aetla naestum tvi ut ur hausnum a henni og hun byrjar ad benda alveg od. "ohh hugsa eg med mer, tessir byrjendur, finnst allt svo spennandi" eg sny mer vid og byst vid ad sja litinn hakarl eda skjaldboku. En nei nei hvad kemur syndandi a mot mer, ekki nema hvalhakarl! Hvalhakarlinum virtist bregda alika vid ad sja hop af kofurum og okkur ad sja hann tvi hann beygdi snarlega, synti fram hja mer og var svo farinn. Tetta var bara ungi, svona 4 metrar a lengd. Fullordid dyr er 18 metrar. En Sham missti sig alveg hropadi eins og odur. Hann hefur verid her i atta ar en aldrei sed hvalhakarl.

Eg verd lika ad baeta vid nokkrum karakterum i kofunarmidstodina. Fyrst er tad Richard batastrakur, tad ma ekki rugla honum vid Richard DMT sem er yfirleitt kalladur Richy. Eg hef alltaf sed fyrir mer sma svona astartrihyrning a milli Richard, Louisu og Rick. Tad var ju Richard sem reddadi ollu fyrir afmaelid hennar Lou, ef Lou kallar batinn upp og bidur Rick um ad gera eitthvad eda koma med eitthvad fra ABC ta er tad Richard sem gerir tad. Madur ser lika Richard nudda axlirnar a Lou og kitla hana tegar Rick er ekki a batnum. Richard hefur lika tekid tad upp hja sjalfum ser ad passa svolitid upp a ljoshaerda DMT-inn. Tegar hun var skilin eftir med hop af kofurum um daginn tvi Sara turfti ad fara upp med einn kafarann ta byrtist fljotlega aftast Richard sem synti med svo nyji DMT-inn vissi hvert hun aetti ad fara. Tegar hun var ad adstoda Lou med stora hopinn af skosku krokkunum tad kom hann snorklandi yfir og adstodadi vid ad halda ollu lidinu nidri. Hann passar lika ad DMT-inn ofreyni sig ekki vid ad lyfta tonkum og potar henni fra ef hun hefur ovart plantad ser a stad tar sem hun gerir eitthvad gagn i tankaflutningunum og bendir henni yfir a svona malamyndunar stad, tar sem er ju agaett ad hafa einhvern en tess tyrfti samt ekki.
Svo er tad Shane, hvernig gat eg gleymt Shane i upphaflegu upptalningunni. Shane er 39 ad verda 21. Divemaster i ABC. Ridur ollu sem hreyfist og birtist um daginn med rakadann mohikana eftir eitt fylleriid. Ad sja mann sem er farinn ad grana med hanakamb er bara sorglegt. En tad er alltaf stud i kringum Shane.

Og meira stud. Erjurnar vid nagranna kofunarmidstodina halda afram. Eftir sidasta rifrildi ta fekk Martinn hringingar med hotanir um ad fela fikniefi inna skrifstofu hja B&J. Martin var klar og tok oll samtolin upp og taladi svo vid logfraeding og logguna. Vidkomandi var sendur i fangelsi, sem einnig er forsprakkinn fyrir ollum tessum illdeilum. Martinn akvad svo ad falla fra ollum kaerum ef forsprakkinn faeri fra Tioman fyrir fullt og allt og segdi sinu gengi ad lata B&J i fridi. Ekki stod madurinn vid tad og i morgun ta var buid ad sokkva badum batunum okkar. Allah ma! og vid med 16 nemendur og skemmtikafara.
I fyrradag var lika drama tegar einn nemandinn i advanced, frikadi ut tegar hun fekk vatn i regulatorinn og skaust upp a yfirbordid, sem betur fer ta nadi felaginn hennar ad draga ur ferdinni og taer foru upp a nokkud oruggum hrada. I ollu panikinu ta leid yfir hana og hun var medvitundarlaus a yfirbordinu. Eins og i ollum kofunarohoppum ta var hun sett a surefni og DMT-inn latinn sitja yfir henni til ad lita eftir kofunarveikiseinkennum. DMT-inn var nu ekki satt vid hvernig stadid var ad ollu saman og um kvoldid sat hun grafalvarleg inn a skrifstofu. Tad letti adeins a henni tegar hun fekk sma axlarnudd fra Richard adur en hann duggadi yfir til ABC.

og ja Allah ma! er malay fyrir gud minn almattugur. Eitthvad sem Sham segir oft og slaer a ennid.

þriðjudagur, júní 26, 2007

Kofunarmidstodin

Ja og dramad heldur afram. Martin er kominn med heiftarlega eyrnasykingu og liggur bara fyrir. Louisa let mig horfa a divemaster dvd fra Padi i morgun. Eg neitad ad horfa a tad nema hun myndi horfa lika, med teim rokum ad hun tyrfti ad kynna ser kennsluefnid sem hun vaeri ad nota. Vid satum inni sjonvarpsherbergi, eg horfdi og Louisa las bok. Martin leit inn i lyfjamoki. "Hvernig lidur ter?" spurdi eg? "eg veit tad ekki" svaradi Martin.
Einn af fastavidskiptavinunum kom faerandi hendi fra Tyskalandi og gaf okkur groft braud og ymsar salami pylsur. Ja svona hversdagsleg maltid eins og groft maltbraud og salami var bara hatid. Vid evropubuarnir satum a verondinni hja Martin og kjomsudum og smjottudum. Ohh hvad mig langar i ost. Venjulegan braudost, mygluost, samt ekki smurost. Hef ekki bragdad almennilegan ost i marga manudi. Her tra allir svinakjot. Svinakjot er sjaldgaefur hlutur her i muslimsku Malasiu, eg er m.a.s. farin ad smitast af tessari tra, eg sem borda eiginlega aldrei svinakjot heima.
En meira af drama i kofunarmidstodinni. Janet fra Dive Asia sagdi mer sma skubb i gaerkvold. Vid sludrum daglega. Rick vann nefnilega fyrir hana adur en hann for til B&J. Og hun sagdi mer nokkud sem mig hefdi aldrei grunad. Hann og Sara, yfirdivemaster fra ABC voru eitt sinn saman. Tetta var adur en Sara vard divemaster. Hun for svo i burtu en vildi svo koma aftur til ad taka divemasterinn. I millitidinni ta voru Lou og Rick farin ad hittast i laumi. Janet vildi nu ekki vera med einhvern astartrihyrning hja ser og lagdi til ad Sara faeri frekar til B&J. Sara og Lou eru svo agaetisvinkonur tannig ad tetta hefur farid allt a besta veg eins og i Beverly Hills.
Annars likar mer afskaplega vel vid Soru og vildi ad hun vaeri divemaster her i Salang i stadin fyrir Jurgen. Ekki ad mer se eitthvad illa vid Jurgen, hann er bara ad reyna vera hjalplegur a sinn tyska hatt og gefur mer radleggingar og athugasemdir, obedinn. Sumt mjog gagnlegt annad ekki. Um daginn kom hann med afskaplega tyska athugasemd, eg var illa sofin og nybyrjud a tur. Eg tilkynnti honum med tarin i augunum ad eg kynni bara alls ekki vid hvernig hann segdi mer til. Sidan ta hefur hann reynt ad koma med radleggingar a annan hatt.